Bílarnir leggja af stað! Á kappakstursbrautina, eða kannski út um allan bæ! Í settinu eru níu bílar, þar á meðal kappakstursbíll, sendibíll, lögreglubíll, og leigubíll, hver þeirra um 10 cm að lengd. Allir eru þeir í fallegum, björtum litum, auðgreinanlegir í sundur, og auðvelt að grípa í þá fyrir þriggja ára börn og eldri.
Wooden cars set
5.830 kr.
Fallegir og litríkir trébílar.
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.
| Aldur | |
|---|---|
| Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
| Merkingar | Varan er CE merkt |
| Útgefandi |
You must be logged in to post a review.










Umsagnir
Engar umsagnir komnar