Skoðað: 25
Bílarnir leggja af stað! Á kappakstursbrautina, eða kannski út um allan bæ! Í settinu eru níu bílar, þar á meðal kappakstursbíll, sendibíll, lögreglubíll, og leigubíll, hver þeirra um 10 cm að lengd. Allir eru þeir í fallegum, björtum litum, auðgreinanlegir í sundur, og auðvelt að grípa í þá fyrir þriggja ára börn og eldri.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar