Skoðað: 12
Það er kominn tími fyrir leik með þessum sterkbyggðu viðar-vinnuvélum. Kassinn innheldur átta vinnuvélar sem hver er um 10 cm löng. Allt er þetta litríkt og fallegt með fjölda hreyfanlegra hluta sem er auðvelt fyrir 3ja ára og eldri börn að grípa í og eldri börn til að stjórna. Hægt er að geyma og stilla upp vinnuvélunum í kassanum sem fylgir.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar