Yatzy sett: 6 teningar með ísl. blokk

Rated 4.88 out of 5 based on 8 customer ratings
(8 umsagnir viðskiptavina)

1.550 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-10 leikmenn
Spilatími: 30 mín.

Availability: * Uppselt *

Vörunúmer: 49-6001 Flokkur: Merki: ,

Skráðu þig á biðlistann til að fá tölvupóst strax og þessi vara kemur aftur á lager.

Skoðað: 1.645

Klassískt teningaspil! Spilað er með 6 teningum. Hver leikmaður kastar teningunum allt að þrisvar til að reyna að ná röðum/slögum. Niðurstöðurnar eru skrifaðar niður í þar til gerða blokk og stigin reiknuð út frá þeim þegar allir reitir hafa verið útfylltir.

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , , , , , , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Spilatími

Útgefandi

8 umsagnir um Yatzy sett: 6 teningar með ísl. blokk

  1. Einkunn 4 af 5

    Sigurjón Magnússon

    Alltaf klassískt spilast extra vel í sumarbústađ

  2. Einkunn 5 af 5

    Ólína Ingibjörg Jóhannesdóttir

    Skil sem maður fær aldrei leið á og æfir stærðfræði.

  3. Einkunn 5 af 5

    Hrafnhildur Eiríksdóttir

    Yatzy er alltaf sígilt spil sem hægt er að spila endalaust

  4. Einkunn 5 af 5

    Guðlaug Bára Helgadóttir

    Yatsy klikkar aldrei!

  5. Einkunn 5 af 5

    Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir

    Bara mjög einfalt og skemmtilegt að taka Yatzy.

  6. Einkunn 5 af 5

    Anna Ólöf Kristófersdóttir

    Klassík sem alltaf er hægt að grípa í. Tilvalið í ferðalög, ætti að vera til í hverjum sumarbústað og hverju alvöru spila safni. Frábært spil til að eiga huggulega stund með börnunum og/eða í góðra vina hópi.

  7. Einkunn 5 af 5

    snædís

    klikkar ekki, en megið bæta við 6 teninga yatzy líka!

  8. Einkunn 5 af 5

    Daníel Hilmarsson

    Þið sem hafið aldrei spilað yatzy með 6 teningum verðið að prófa það. Það verða þá enn fleiri möguleikar (eins og lítil, stór eða risastór röð) en enn þá erfiðara að fá yatzy. Virkilega skemmtilegt

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;