Skoðað: 280
Drykkjuspil fyrir fólk sem hefur gaman af því að ljúga.
Inniheldur 150 spil sem þú getur fyllt í eyðuna með sannleika EÐA bullað einnhverja lygi til að gabba fólkið þitt. Veist þú hvort fólkið þitt sé að segja satt um hvernig það fékk þetta ör? Eða þetta eina sem þau myndu aldrei samþykkja í neinu sambandi? Reyndu að grípa lygarnar, en ef þú hefur rangt fyrir þér þarftu að drekka þar til þú sérð í botninn á glasinu.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar