Skoðað: 41
Í Zombie Dice leikur þú uppvakninginn! Einfaldur teningaleikur þar sem markmiðið er að borða eins marga heila og þú getur. Þú mátt kasta eins og þú vilt, en ef þú færð þrjú haglabyssuskot þá missir þú alla heilana sem þú safnaðir.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2011 Golden Geek Best Party Board Game – Tilnefning
- 2010 Origins Awards Best Family, Party or Children’s Game – Sigurvegari
- 2010 Golden Geek Best Party Board Game – Tilnefning
Ísak Jónsson –
Ofsalega einfalt en mög skemmtilegt teningaspil sem tekur stuttan tíma að spila. Spila þetta töluvert með sonum mínum.