Skoðað: 0
Við minnum á spilastundina fyrir 10-13 ára hjá okkur í dag frá kl.13-16.
Hún er í umsjón Sigursteins Gunnarssonar. Sigursteinn hefur margra ára reynslu í vinnu með krökkum og er nýkominn úr meistaranámi frá New York í Bandaríkjunum í leikjahönnun. Þar lærði hann að búa til spil og leiki undir sumum af bestu kennurum og leikjahönnuðum heims.
Ekki þarf að skrá sig sérstaklega en dagurinn kostar 3.500 krónur.