Skoðað: 21
Fólk spyr okkur oft á dag hvert sé vinsælasta spilið í búðinni. Almenna svarið okkar er að spyrja á móti: “Fyrir hvern”. Því vinsælasta spilið í búðinni getur vel hentað einum hópi, en ekki öðrum.
Að því sögðu: Hér eru vinsælustu spilin í nóvember 🙂
Vinsælustu barnaspilin í nóvember 2017
- Sleeping Queens (8+)
- Too Many Monkeys (6+)
- Gold Armada (7+)
- Go Cuckoo (4+)
- Caramba (7+)
- Coral Reef (4+)
- Speed Cups (6+)
- Monza (5+)
- Fyrsta Krummaspilið (2+)
- Gettu hver (6+)