X-Wing dagur á laugardaginn í Spilavinum

Skoðað: 2

Komdu og lærðu að spila Star Wars X-Wing!

Næsta laugardag verður sérstök kynning og kennsla á X-Wing spilinu í verslun Spilavina.
Reyndir X-Wing spilarar verða á staðnum og leiðbeina þeim sem hafa áhuga á að læra spilið.

Einnig er þetta kjörið tækifæri til að koma bara og spila. Allir X-Wing spilarar eru því hvattir til að koma og viðra flaugarnar sínar.

Við tökum neðri hæðina undir Star Wars geimorrustur um helgina!

X-Wing dagur á laugardaginn í Spilavinum

This event was canceled

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;