Ný spil í vefversluninni
Barnaspil
→ Sjá allt það nýjastaVerslunin Spilavinir var stofnuð í október 2007 og hefur frá upphafi boðið upp á ótrúlegt úrval af spilum, púsluspilum og þrautum. Í Spilavinum er fyrsta borðspilakaffihús Íslands með gífurlega stórt borðspilasafn og dásamlegt leiksvæði fyrir börn. Frábær verslun sem hlaut Best of the Game Trade verðlaunin árið 2015 fyrir bestu barnaspiladeildina á heimsvísu.
Frábær þjónusta og mjög hjálplegt starfsfólk. Fór með vinkonu minni í gær að spila og við ætlum 100% að koma aftur. Mjög flott úrval af spilum sem er hægt að spila og starfsfólkið hjálpaði okkur að læra 2 spil sem voru bæði mjög skemmtileg.
Great place to play games with friends and have a nice drink.
We visited here when we were visiting on holiday from the states. Loved it. We didn’t want to leave. We are all gamers in our family and we all agreed that this was the best game store we had ever been in.u003cbru003eThe real cafe was a nice touch too. The store is very welcoming. I cannot recommend it enough!
The paradise of board games in Reykjavik. The staff is very kind and helpful when choosing a game. They also organize lots of events!!
Came to search for Twilight Struggle, and found it finally! The staff was very helpful, and also played a game with us to teach the basics! Brilliant place
Amazing boardgame shop and café. Lot of games to choose from !
Frábært fólk og góð þjónusta. Kom á spilakvöld fyrir nokkrum árum síðan og það var alveg æðisleg upplifun. Pantaði jólagjöf í ár og hún var send af stað fljótt og innpökkuð. Myndi hiklaust versla spilin mín eingöngu þarna ef ég byggi ennþá á íslandi.
The heart of the player is happy here and nothing is left to be desired. The selection is excellent. Current titles are available as well as classics. The employees are happy to provide competent assistance. … Coffee, snacks and drinks are available for longer games. This is how you want a game store. : D
Takk fyrir frábæra þjónustu og hrikalega góð spilameðmæli. Ég fékk svo mikla hjálp og svo góðar útskýringar á fjöldann allan af spilum í kvöld. Endaði á því að kaupa tvö fyrir mig og manninn minn og við stórskemmtum okkur langt fram á kvöld að spila spil sem við höfðum sjálf aldrei heyrt um og hefðum líklega aldrei fundið án meðmæla frá ykkur. Þið eruð frábær.
Great place to meet up with friends, nice employees. They had a menu in English too, which was really nice for our friend group.
A wonderful place to buy and play boardgames and enjoy a hot chocolate or a glass of beer while doing so. It’s a family business and you definitely feel the warmth and passion of the nice people working there.
Very cool game store. The main floor has a small coffeeshop that you can get delicious pastries or drinks from. Then in the basement there’s a huge room filled with hundreds of games that you can play to your heart’s content. If I lived here, I would be in this place all the time.