Fullkomið fyrir börn og foreldra! Útskýrið hvað má sjá á myndunum án þess að nefna orðið beint, t.d. með því að nota samheiti og andstæður, vísbendingar, hljóð og svo framvegis í staðinn. Liðsmenn reyna að giska á eins mörg orð og þeir geta áður en tíminn rennur út á stundaglasinu. Þetta spil er ört, ærslafullt og skemmtilegt!
Börn sem enn hafa ekki lært að lesa, geta einnig tekið þátt í spilinu, því að myndirnar sýna orðið sem þarf að útskýra.
Styður við málþroska barna.
Krakka-Alias má spila með allri fjölskyldunni






Sigridur B –
Einfalt og skemmtilegt myndaútskýringaspil. Kostur að börnin þurfa ekki að vera læs til að spila þetta, þau lýsa mynd sem þau sjà. Skemmtilegt að sjà hvaða orð þau nota til að lýsa myndinni. Eflir einnig orðaforða.