Miðstig
Á miðsstigi grunnskóla er gott að nota spil til að þjálfa speglun, samhygð, samskipti, rökhugsun með útilokunaraðferðinni, snerpu og hraða, og hraðastærðfræði. Svo má bæta við þjálfun í hærri tölum, tilfærslu í margföldun og deilingu, og hlutföllum. Eins er gott að færa þekkt málskilningsspil frá yngra stigi yfir í tungumálakennslu á miðsstigi.