Halli Galli

(8 umsagnir viðskiptavina)

3.950 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Haim Shafir

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSS2-A1700 Flokkur: Merki: , , ,
Skoðað: 556

Skemmtilegt stutt spil sem er að vinna með snerpu og einfalda samlagningu. Flettir spjöldum með myndum af mismunandi ávöxtum. Þegar samtals 5 eins ávextir eru í borði á að slá á  bjölluna. T.d af annar leikmaður er með 2 banana og hinn er með 3 banana þá á að slá á bjölluna.

Sá sem er fyrstur fær bunkana hjá öllum.

Íslenskar reglur

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

 • 2007 Vuoden Peli Children’s Game of the Year – Tilnefning
 • 2002 Japan Boardgame Prize Best Childgame – Tilnefning
 • 1991 Fairplay À la carte – Annað sæti
Merkingar

Varan er CE merkt

Aldur

Fjöldi púsla
Útgefandi

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , , ,

Útgáfuár

8 umsagnir um Halli Galli

 1. Svanhildur

  Snilldar hraða leikur að reikna – fylgir ávalt hlátur og fjör.

 2. Hjördís Jóna Bóasdóttir

  Virkilega skemmtilegt spil sem hjálpar til við samlagningu án þess að börnin átti sig á því.

 3. Ásta Eydal

  Skemmtilegt spil til að spila við yngri krakka. Æfir samlagningu, snerpu og athyglisgáfu krakka og er skemmtilegt og áhugavert fyrir þau á sama tíma.

 4. Ólína Ingibjörg Jóhannesdóttir

  Æsispennandi spil fyrir yngri kynslóðina. Þarf fulla athygli og eftirtektarsemi. Mæli með

 5. Emma Vilhjálmsdóttir

  Virkilega skemmtilegt spil fyrir börn og fullorðna og í miklu uppáhaldi á mínu heimili. Hver er fyrstu að fá spil sem passa saman eftir lit/lögun/fjölda og slá á bjölluna? Mæli með!

 6. Erla

  Spilaði þetta mikið með börnunum þegar þau voru yngri og höfðum við mjög gaman að því.
  Þetta var nú einhvertímann nýtt sem drykkjuspil í hallæri þegar ég var yngri með mikilli skemmtun.

 7. Hafdís

  Skemmtileg læti og mikil spenna í þessu spili. Skilur eftir fólk hlæjandi. Alveg hægt að spila með börnum sem og fullorðnum. Þetta dregur fram manns innra barn

 8. Sandra

  Þetta er mikið spilað heima hjá mér og er alltaf hressandi 🙂

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

;