Of margir apar

(1 umsögn viðskiptavinar)

3.150 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Matthew A. Cohen

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: GA241ISL Flokkur: Merki: , , ,
Skoðað: 2.027

Nú er Too Many Monkeys fáanlegt á íslensku og heitir Of margir apar! Æðislegt spil frá þeim sömu og gera Sleeping Queens og Rat a tat Cat.

Apinn Prímó var í fastasvefni þar til vinir hans sveifluðu sér yfir í óvænt náttfatapartí! Hjálpaðu Prímó að koma ró á liðið með því að snúa við og skipta á spilum í tölulegri röð. Taktu vel á móti fílunum og gíröffunum og vísaðu þeim áfram á réttan stað. Ef þú færð Villta Villa, þá er heppnin með þér og þú mátt velja þér herbergi til að hreinsa út!

Það ykkar sem fyrst stöðvar apalætin og kemur Prímó aftur í háttinn, sigrar.

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgáfuár

Útgefandi

1 umsögn um Of margir apar

  1. What’s in a Game

    Fantastic game! Kids love it.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

;