Lítið og nett spil þar sem þið teljið og parið saman.
Þið skiptist á að kasta teningnum og velja kýr sem er með sömu tölu og kom upp á teningnum. Snúið spilunum við til að sjá blómin. Þegar spilið er búið, þá teljið þið hve mörgum blómum hafið safnað, og það ykkar sem er með flest blóm sigrar!








Umsagnir
Engar umsagnir komnar