Gobblet Gobblers er góð leið til að koma kænskuspili inn hjá börnunum.
Markmið ykkar er að stilla upp þremur peðum í röð. Spil sem reynir á minnið og getur kitlað hláturtaugarnar, og er auðvelt að læra því það spilast líkt og hin klassíska mylla (e. tic tac toe) en með skemmtilegum snúningi: þú getur gleypt peð andstæðinganna ef þau eru minni en þín!
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2016 Dětská hra roku – Úrslit
- 2004 Årets Spel Best Children’s Game – Sigurvegari
Umsagnir
Engar umsagnir komnar