Dominion: Rising Sun

8.970 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30-60 mín.
Höfundur: Donald X. Vaccarino

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.

Vörunúmer: RIO669 Flokkur: Merki: ,

Við ferðumst nú til eyjanna í austri — eða vestri, eftir því hvaðan þú ert. Hér eru stjórnendur keisarar og keisaraynjur. Þau segja að það sé bara fígúra, en þau mega samt panta hvað sem er í morgunmat. Viðhafnarsverð og -skjöldur þeirra er samt úr pappír. Samúræjarnir hleypa ykkur aldrei í teboðin þeirra, og ninjurnar eru alltaf að binda skóreimarnar ykkar saman. Epísku ljóðin sem eru samin um þau eru bara 17 atkvæða löng. Hrísgrjón hafa lengi vel verið gjaldmiðill þar.

Velkomin í 16. viðbótina af Dominion.

Hún er með 300 spilum, þar af 25 tegundum af Kingdom spilum. Skuggaspil stökkva úr stokknum þínum, og spádómaspil sem munu einhvern tímann rætast og breyta öllu. Skuldir og Viðburðir koma á nýjan leik.

 

Aldur

Fjöldi leikmanna

, ,

Spilatími

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Dominion: Rising Sun”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa