Crazy Eights er betur þekkt sem Ólsen Ólsen hér heima. Þessi stokkur fallega skreyttur eftir verðlaunalistamanninn Chris Raschka og er með spilum frá 1 upp í 11, og áttan (ljónið) leyfir þér að breyta um sort. Það ykkar sem fyrst klárar spilin af hendi sigrar.
Spilin eru 44, í stærðinni 8,3 x 11,4 cm.








Umsagnir
Engar umsagnir komnar