Baseball, eða hafnarbolti eins og við köllum hann, er ekki mikið spilaður hér heima — en það eru þó nokkur lið sem eru að æfa og keppa!
Í spilinu notið þið spil sem segja til um hvað þú gerir næst: stela höfn, heimahöfn, bolti og allt hitt sem gerist þegar hafnarbolti er spilaður. Notið klink eða gúmmíbangsa sem leikmenn á völlinn til að gæða leikinn lífi. Pínkulítið spil um risaíþrótt.
Spilin eru 36, í stærðinni 8,3 x 11,4 cm og að auki fylgir samanbrotinn völlur í A4 stærð (21 x 30 cm).








Umsagnir
Engar umsagnir komnar