Sweet Lemon áfylling (16 pokar)

2.350 kr.

  • Hitastig vatns: 80°C
  • Uppáhellingartími: 3 mínútur

Availability: Til í verslun

- +
Vörunúmer: 5711738011347 Flokkur: Merki:

Sætt og ferskt

Sweet Lemon er eitt vinsælasta jurtateið frá Østerlandsk 1889 Copenhagen, og er gert eftir leyniuppskrift þeirra. Sweet Lemon er hreint jurtate sem inniheldur aðeins hágæðahráefni eins og sítrónugras, epli, lakkrísrót, ananasbita, sítrónubörk, náttúrulegt jarðarberjabragð, Marigold blóma og jarðarberjabita.

Bragð

Ferskt bragð með mögnuðu, sætu eftirbragði. Ef sælgæti á hug þinn allan, þá ættir þú að prófa að skipta því út fyrir Sweet Lemon. Ef Cool Mint teið höfðar til þín, þá mun þetta te örugglega verða í uppáhaldi líka.

Uppáhellingur

Þar sem Sweet Lemon er hreint jurtate þá má það liggja í vatninu nær endalaust. Það eina sem gerist er að bragðið verður sífellt sterkara og einstakir hlutar þess skýrari eftir því sem það liggur lengur. En ákjósanlegast þykir að láta það liggja í 8-10 mínútur í 100°C heitu vatni.

Sweet Lemon er einnig fullkomið sem íste á heitum sumardegi.

Meira um teið

Sweet Lemon er ein vinsælasta blanda frá Østerlandsk 1889 Copenhagen. Önnur vinsæl te eru Lakrids TheDragon MintCool Mint, og Tiger Mint.

Þetta box inniheldur 12 píramídatepoka, sem gerðir eru úr PLA, náttúrulegu hráefni sem brotnar auðveldlega niður í náttúrunni.

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Sweet Lemon áfylling (16 pokar)”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa