Vantage

14.780 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 1-6 leikmenn
Spilatími: 120-180 mín.
Höfundur: Jamey Stegmaier

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.

Vörunúmer: STM950 Flokkur:

Vantage er samvinnuspil sem gerist í opnum heimi þar sem er heil pláneta til að kanna, og þið hafið samskipti á meðan þið flakkið víðsvegar um heiminn hvert í sínu lagi. Með nærri átta hundruð tengda staði á fjögur hundruð spilum og meira en níu hundruð önnur spil sem hægt er að uppgötva, þá er heimurinn í hendi ykkar.

Þið byrjið hvert spil um borð í geimskipi sem er á leið að ókannaðri plánetu. Eftir að hrapa langt frá félögum ykkar, þá hafi þið algert frelsi til að kanna, uppgötva og kynnast plánetunni. Þið sjáið staðsetningu ykkar frá fyrstu-persónu sjónarhorni, og getið átt samskipti við og stutt hvert annað, en eruð aðskilin með miklum vegalengdum, svo aðeins þið getið séð umhverfið ykkar.

Fyrir utan leiðangurssigur, örlagasigur eða epískan sigur (klára bæði leiðangurs- og örlagasigur), þá getið þið skilgreint sigur í Vantage með því sem þið reynið og náið.

Vantage er ekki með fyrirfram gefna sögu. Hvert spil er einstök upplifun; þið takið aðeins með ykkur það sem þið lærðuð um þennan heim. Spilið er algerlega sjálfu sér nægt með engum viðbótum.

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , ,

Spilatími

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Vantage”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa