Knitting Circle er sjálfstætt spil sem fylgir eftir hinu krúttlega Calico. Í Knitting Circle keppist þið um að prjóna mest kósí og fallegastu flíkurnar.
Umferðirnar eru einfaldar — takið garn úr körfunni í miðjunni og prjónið það í flíkur á meðan þið reynið að ná litasamsetningunni og munstrinu réttu! Safnið stigum með því að klára flíkur, seetja á hnappa, og uppfylla bónusmarkmið. Á meðan mun kisan þín hjálpa þér með því að læsa klónum í pokann til að ná besta garninu.
Með mismunandi markmiðum og tugum einstakra formspila verður hver spilun af Knitting Circle ný þraut til að setja á borðið.







Umsagnir
Engar umsagnir komnar