Awkward Guests: The Walton Case

8.750 kr.

Aldur: 1 ára og eldri
Fjöldi: 1-8 leikmenn
Spilatími: 45-75 mín.
Höfundur: Ron Gonzalo García

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: MC-AG-TWC Flokkur:

Ef þér finnst Clue/Cluedo skemmtilegt spil og viljið fá meira kjöt á beinin, þá gæti Awkward Guests verið það sem þú ert að leita að.

Awkward Guests er einstakt ályktunarspil með endalausum möguleikum á að spila aftur og aftur. Þið getið endurskapað morðið á herra Walton á svo marga mismunandi vegu að þið munuð aldrei spila sama spilið tvisvar” (Herra Walton verður ykkur ekki þakklátur.)

Spilið leggur fyrir ykkur að nýta raunverulega spæjarahæfileika ykkar til að leysa hvert mál. Til að gera það, þá þurfið þið að yfirheyra grunaða og starfsfólkið á herrasetrinu, rannsaka vettvang glæpsins, leita að vísbendingum í kringum Walton herrasetrið, og lesa lögregluskýrslur. Þið gerið allt þetta á meðan þið skiptist á upplýsingum við andstæðinga ykkar eða felið þær fyrir þeim, svo stillið snuðrið á ellefu og dembið ykkur í verkið.

  • HVER myrti herra Walton?
  • HVERNIG stytti morðinginn líf hans?
  • AF HVERJU var herra Walton myrtur?
  • Var einhver VITORÐSMAÐUR?

Hjarta Awkward Guests er einfalt: Þið fáið sex spil á hendi og hvert spil hefur gildi (1, 2 eða 3 stig, eftir því hve miklar upplýsingar það inniheldur) og nokkrar heimildir (t.d. þau sem upplýsingarnar á spilinu eru um). Þegar þú átt leik, þá spyrðu um upplýsingar um tvær heimildir sem þú hefur áhuga á. Andstæðingar þínur geta þá boðið þér spil sem innihalda þessar heimildir, og þú getur skipt á þessum spilum með því að bjóða andstæðingi sömu stig og þau buðu með spilum af hendi.

Eftir hverja umferð megið þið reyna að leysa gátuna. Ef gátan er ekki leyst, þá hendið þið hluta af spilunum af hendi og fáið þrjú ný spil. Það, eða þau, ykkar sem fyrst leysa gátuna sigra.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2022 Geek Media Awards Midcore Game of the Year – Tilnefning
Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , , , , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Spilatími

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Awkward Guests: The Walton Case”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa