Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30-80 mín.
Höfundur: Chad Jensen
Welcome to Centerville
8.960 kr.
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.
Welcome to Centerville er tiltölulega létt borðspil sem fjallar um að byggja borg og byggist á að nota teningana sína sem best.
Leikmenn eru frumkvöðlar, auðjöfrar, stjórnmálamenn, og fleiri týpur sem hafa á það hvernig borgir mótast. Auður mun safnast og frægðarljós munu skína.
Í spilinu kasta leikmenn sex teningum, halda sumum og kasta öðrum aftur, og nota svo teningana eftir því hvað kom upp á þeim. Með því munu pólitísk áhrif rísa og dvína, ný störf verða til, nýtt landsvæði nást, eða nýjar byggingar byggðar. Að lokum verður til lifandi samfélag sem nágrannarsveitarfélögin öfunda — en aðeins leikmaðurinn sem náði að halda bestu jafnvægi á milli auðar og virðingar mun sigra.
Spilið tekur 15-20 mínútur á hvern leikmann.
You must be logged in to post a review.







Umsagnir
Engar umsagnir komnar