Náðu í hænur, vagnhjól, og heyrúllur af vegasaltinu án þess að það detti! Vandaðu valið vel, því þetta er ekki allt jafn þungt og ekki jafn verðmætt. Leikmaðurinn sem fær flest stig sigrar.
Chicky Boom
Rated 3.00 out of 5 based on 1 customer rating
5.350 kr.
Aldur: 4 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Thierry Denoual
Availability: Til í verslun
| Aldur | |
|---|---|
| Fjöldi leikmanna | |
| Merkingar | Varan er CE merkt |
| Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
| Útgefandi |
1 umsögn um Chicky Boom
Skrifa umsögn Hætta við svar
You must be logged in to post a review.
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Svipaðar vörur
-
SALESpilavinir mæla með
-
SALEVerðlaunaspil








Stefán frá Deildartung –
Spennandi jafnvægisspil sem hentar eldri börnum í leikskóla og yngstu börnum á grunnskólaaldri.
Það eru nokkrar leiðir til að spila þetta og hægt að gera það í samvinnu eða samkeppni.
Allar spilunarleiðirnar snúast þó um að raða hlutum á planka, færa hann svo ofan á hænsnakofann og koma honum þannig fyrir að hann haldi jafnvægi. Svo skiptast spilarar á að taka einn og einn hlut af og reyna að láta plankann ekki detta.
Þetta er mjög skemmtilegt með yngri krökkum og jafvnel fullorðnum í góðra vina hópi. Íhlutirnir eru mjög vandaðir og þola meðferð ungra krakka.