Skoðað: 2
Okkar stórvinsælu og skemmtilegu bekkjarspilakvöld eru nú uppbókuð út árið. Það borgar sig því að fara að skipuleggja vorönnina, því við erum byrjuð að bóka spilakvöld eftir áramót.
Okkar stórvinsælu og skemmtilegu bekkjarspilakvöld eru nú uppbókuð út árið. Það borgar sig því að fara að skipuleggja vorönnina, því við erum byrjuð að bóka spilakvöld eftir áramót.
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.
Góðan dag
Við höfum áhuga á að fá Spilavini á bekkjarkvöld hjá 5. bekk í Varmárskóla í Mosó í mars 2016. Eigið þið lausan tíma? Hvað myndi kosta?
Með kveðju
Bekkjarfulltrúar 5. AJ
Sæl, vinsamlegast hafðu samband með tölvupósti í spilavinir@spilavinir.is fyrir bókanir á spilakvöldum.