Íslandsmeistari í þriðja skiptið
Það var góður andi í hópnum sem kom í Spilavini í gær til að taka þátt í Íslandsmeistaramótinu í Carcassonne 2025. Þar voru mörg kunnugleg andlit auk tveggja fyrrum íslandsmeistara.
Íslandsmeistari í þriðja skiptið → Lesa meira