Dagur einhleypra í Spilavinum
Nú er einn stærsti afsláttardagur Spilavina að baki, og pantanir bíða spenntar í hillunum eftir að vera sóttar. Sumar voru sóttar af Póstinum og Droppinu […]
Dagur einhleypra í Spilavinum → Lesa meira
Nú er einn stærsti afsláttardagur Spilavina að baki, og pantanir bíða spenntar í hillunum eftir að vera sóttar. Sumar voru sóttar af Póstinum og Droppinu […]
Dagur einhleypra í Spilavinum → Lesa meira
Til er flokkur hlaðvarpa sem er kallaður á ensku Real Play, en þar er stjórnandi í hlutverkaspili að leiða hópinn sinn í gegnum mismunandi hlutverkaspil,
Nýtt „Real Play“ hlaðvarp! → Lesa meira
Í þætti 66 fara Pant vera blár í sína árlegu (að minnsta kosti) bústaðaferð, Blákon. Blákon er ótrúlega skemmtileg spilaráðstefna sem haldin er 1-2 sinnum
Spilavinir á Midgard 2023 Það er mikið um að vera næstu helgi þegar Midgard 2023 hátíðin hefst í Laugardalshöll. Midgard er háklassa nördahátíð þar sem
Spilavinir á Midgard 2023 → Lesa meira
Síðastliðinn fimmtudag, 24. ágúst, var haldið Íslandsmeistaramót í Ticket to Ride í Spilavinum. Ekki hefur verið haldið Íslandsmeistaramót í spilinu í langan tíma (ef þá nokkurn tímann?) og var því spennan fyrir mótið mikil.
Íslandsmeistaramótið í Ticket to Ride 2023 → Lesa meira
Í þætti 63 eru tveggja manna útgáfur af spilum teknar fyrir. Ekki bara tveggja manna spil, heldur stærri spil sem fá sérútgáfu fyrir tvo spilara.
Þarf alltaf að vera tveggja manna útgáfa? → Lesa meira
Spilaáhugafólk er allskonar, og umgengin við spilin enn fjölbreyttari en það. Sumir eru afslappaðir, en aðrir vilja passa vel upp á spilin sín. Þessi ofurgætni
Passaðu enn betur upp á spilin þín → Lesa meira
Í 61. þætti af Pant vera blár er farið yfir dýrahald og nýtt life-hack fyrir foreldra lítur dagsins ljós. Þá er endurvakin spurningakeppnin með réttum svörum (öfugt við síðasta þátt) þar sem spyrill er í vandræðum með spurningafjölda.