Langar þig að læra að ljúga, blekkja og svindla í spilum?
Þetta eru miklivægir eiginleikar í nokkrum skemmtilegum spilum sem Spilavinir munu kenna í Ráðhúsinu á Vetrarhátíð. Spilavinir er verslun með spil og púsluspil á Langholtsvegi. […]
Langar þig að læra að ljúga, blekkja og svindla í spilum? → Lesa meira