Camel Up komiư

Skoưaư: 21

Camel Up er frumlegt fjölskylduspil þar sem leikmenn í hlutverki ríkra Egypta koma saman í eyðimörkinni til að veðja Ô úlfalda. Úlfaldahlaupið er spennandi og menn verða að hafa sig allan við til að sjÔ út líklega sigurvegara.

Spilið vann Spiel Des jahres verðlaunin í Ôr og ekki furða þar sem það er sniðugt, framleiðslan til fyrirmyndar og heldur manni Ô tÔnum.

Leikmenn skiptast Ć” aư fƦra Ćŗlfaldana meư sĆ©rstƶkum teningapýramĆ­da, veưja Ć” dýrin og setja niưur vatnsból. MikilvƦgt er aư vera fyrstur aư veưja Ć” þann Ćŗlfalda sem þér finnst lĆ­klegur til sigurs en fljótfƦrnin verưur oft til þess aư maưur tapar stigum þvĆ­ maưur veưjaưi Ć” rangan hest… Ćŗlfalda meina Ć©g.

Einnig er hægt að veðja Ô þann sem þér finnst líklegastur til að verða seinastur og svitna síðan þegar ljóst er að hann er allt í einu orðinn fremstur.

Svo geta Ćŗlfaldar snĆ­kt sĆ©r far ƶưrum. ƞeir eru lƦvĆ­sir.
Svo geta Ćŗlfaldar snĆ­kt sĆ©r far ƶưrum. ƞeir eru lƦvĆ­sir.

Camel up er fyndiư og hentar fyrir alla Ć”tta Ć”ra og eldri. ƞaư er fyrir 2-8 leikmenn og spilast Ć” svona 30Ā – 45 mĆ­nĆŗtum.

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;