Camel Up er frumlegt fjƶlskylduspil þar sem leikmenn Ć hlutverki rĆkra Egypta koma saman Ć eyưimƶrkinni til aư veưja Ć” Ćŗlfalda. Ćlfaldahlaupiư er spennandi og menn verưa aư hafa sig allan viư til aư sjĆ” Ćŗt lĆklega sigurvegara.
Spilið vann Spiel Des jahres verðlaunin à Ôr og ekki furða þar sem það er sniðugt, framleiðslan til fyrirmyndar og heldur manni Ô tÔnum.
Leikmenn skiptast Ć” aư fƦra Ćŗlfaldana meư sĆ©rstƶkum teningapýramĆda, veưja Ć” dýrin og setja niưur vatnsból. MikilvƦgt er aư vera fyrstur aư veưja Ć” þann Ćŗlfalda sem þér finnst lĆklegur til sigurs en fljótfƦrnin verưur oft til þess aư maưur tapar stigum þvĆ maưur veưjaưi Ć” rangan hest… Ćŗlfalda meina Ć©g.
Einnig er hƦgt aư veưja Ć” þann sem þér finnst lĆklegastur til aư verưa seinastur og svitna sĆưan þegar ljóst er aư hann er allt Ć einu orưinn fremstur.

Camel up er fyndiư og hentar fyrir alla Ć”tta Ć”ra og eldri. Ćaư er fyrir 2-8 leikmenn og spilast Ć” svona 30Ā – 45 mĆnĆŗtum.