Fjölskylduspil
Í þessum flokki eru alls konar spil sem henta fjölskyldunni að spila saman, börnum og fullorðnum. Þessi spil er yfirleitt auðvelt að læra, en hafa næga dýpt til að vekja áhuga þeirra sem eru vön að spila.
- Þú getur ekki bætt "6 Nimmt! Baron Oxx" við í körfuna, því varan er ekki til á lager.