Partners Duo er kænskuborðspil þar sem tveir leikmenn spila hvor á móti öðrum í stað þess að spila í liðum eins og í upprunalega Partners.
Spilinu er best lýst sem eins konar lúdó með spilum sem koma í stað teninga. Hvor leikmaður leikur með sex peð, sem skiptast á milli heimasvæða beggja megin á borðinu. Auk þess eru ýmis spil sem hægt er að nota til að ná forskoti eða klekkja á andstæðingnum. Spilið snýst um að vera á undan að koma öllum peðunum sínum á lokareit.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar