Nýr Íslandsmeistari í Dominion

Skoðað: 2

Í gær var keppt um titilinn Íslandsmeistari í Dominion í Spilavinum, og tóku 17 manns þátt. Stemmningin var frábær og óvæntar sviptingar í leikjunum. Lilja, einn yngsti leikmaðurinn, komst langt á mótinu og sló út marga vana, en datt svo út í undanúrslitum. Margfaldur Íslandsmeistari, Jón Svan, var einnig fellur í undanúrslitum af Tómasi, sigurvegara mótsins.

Í efstu þremur sætunum voru: 1. Tómas Pálsson, nýr Íslandsmeistari í Dominion; 2. Kristleifur Guðjónsson; 3. Ólafur Guðmundsson. Við óskum Tómasi til hamingju með sigurinn!

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

;