Spil í leik og kennslu
Spilalistar fyrir öll skólastig, frístund og félagsheimili
Spilavinir hafa 15 ára reynslu í að vinna með kennurum, sérkennurum og starfsmönnum á frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum. Við erum sífellt að uppgötva ný spil svo listarnir okkar eru síbreytilegir..