Skoðað: 3

59. þáttur af Pant vera blár fjallar um hvað skal gera þegar reglur eru kenndar eða mistúlkaðar í spilum, hvenær skal grípa inn til að breyta til hins rétta og hvort það sé alltaf rétt nálgun.
Rétt eins og í fyrri þáttum hlaðvarpsins fara slá þáttarstjórnendur á létta strengi og fjalla um hvaða spil hafa verið á borðinu undanfarið. Meðal spila sem fjallað er um eru Eleven, Welcome to the moon, og Obsession.
Þetta er annar þátturinn í röð þar sem Leifur og Davíð eru fjarverandi en Tinna hleypur í skarðið aftur og fáum við að kynnast henni aðeins betur að þessu sinni.
