Skoðað: 8
4 spil í einum fallegum stokki. Veiðimaður (e. Happy Families), minnisspil, langavitleysa (e. Snap) og spil sem minnir á Uno (en er kallað Action Game í reglunum) með uppáhaldsdýrunum úr Disneymyndunum.
Skýrar reglur í myndasöguformi útskýra öll spilin.
Daníel Hilmarsson –
Sígild klassík. Oft kallað “fjölskylduspilið” eða “veiðimaður” þar sem markmiðið er að ná öllum fjórum tölunum í hverjum staf (t.d. A1, A2, A3 og A4) til að ná einum slag. Spilast líkt og veiðimaður sem allir þekkja, nema hér eru disney fígurur og því auðveldari fyrir yngri börnin að biðja um “tímon eða depil” heldur en “spaða 9” eða álíka