Í sveppafræðilega spilinu A Bunch of Fun Guys, bjóðið þið í spil til að safna sveppum í uppskriftir sem þið eruð með. Vantar þig bara einn svepp, en þarft fyrst að velja trufflur? Eða ertu til í að taka hvað sem er eftir til að taka sénsinn á að ná þremur eða jafnvel fjórum sveppum?
Sumir sveppir gefa þér ákveðnar aðgerðir þegar þú tekur þá.
Kláraðu flestar uppskriftir til að sigra.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar