Alice is Missing

5.480 kr.

Aldur: 18 ára og eldri
Fjöldi: 3-5 leikmenn
Spilatími: 120-180 mín.
Höfundur: Spenser Starke

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: RGS2161 Flokkur: Merki:
Skoðað: 105

Hlutverkaspil sem er eingöngu spilað í gegnum SMS.

Alice is Missing er hljóðlaust hlutverkaspil um hvarf Alice Briarwood, unglings í smábænum Silent Falls.

Spilið er spilað á einu borði, en án þess að tala upphátt saman. Þið farið í hlutverk persóna ykkar í allar 90 mínúturnar sem spilið tekur, og í stað þess að tala sendið þið hvort öðru SMS í hópsamtali og hvert við annað, eins og þið séuð ekki á sama staðnum.

Óhugnalegt, fallegt, persónulegt og ótrúlega frumlegt; Alice is Missing setur sterkan fókus á tilfinningaleg tengsl persónanna, og setur ykkur í spennandi og dramatíska atburðarás sem flettist smám saman ofan af í skilaboðunum sem þið sendið hvert öðru.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • Gen Con – Ennie Award: Best RPG Game 2021 – Sigurvegari
  • Gen Con – Ennie Award: Best RPG Rules 2021 – Sigurvegari
  • Gen Con – Ennie Award:RPG Product of the Year 2021- Sigurvegari
Karfa

Millisamtala: 15.680 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;