Allt á 1 spili — en hverju þeirra? Frá hönnuðum Qwixx kemur þetta teningaspil þar sem ALLIR fá að nota teningana, en hvað viltu krossa út, og hvernig færðu stig sem hraðast? Hvernig færðu flest stig? Reyndu að nýta eins marga teninga og þú getur til að klára raðirnar.
Einfaldar reglur og snöggt spil með góðri blöndu af heppni og kænsku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar