Skoðað: 72
Í Animix skora spilarar stig með því að velja rétta samstæðu af dýraspilum. Dýrin sem þú velur skora stig eftir því hvaða öðrum dýrum er spilað í borð. Hvert dýr skorar stig á mismunandi hátt svo spilari þarf að hugsa fram í tíman til að sjá hvaða spilum viðkomandi vill halda eða henda.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar