Skoðað: 44
Settu heilann í gír og losaðu þig við rauða vírusinn!
Getur þú komið rauða vírusnum út í þessu „líffræðilega“ spili? Anti-Virus er rennipúslaþraut með skemmtilegum snúningi: flísarnar renna bara á ská og geta hreyft sig í hópum. Ungir og aldnir eru enga stund að „smitast“ af þessari skemmtilegu þraut.
Inniheldur 60 miserfiðar uppsetningar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar