Aqualin er tveggja manna kænskuspil sem er auðvelt að læra. Í spilinu á hvor leikmaður að reyna að hópa saman eins mörgum eins flísum og hann getur, og búa til flesta hópana. Annar leikmaðurinn reynir að búa til hópa úr sömu litum, en hinn hópa af sömu tegundum. Því stærri sem hópurinn er, því fleiri stig færðu. Í leikslok, þá eru það flestu stigin sem segja til um sigurvegarann.
Aqualin
5.230 kr.
Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Marcello Bertocchi
* Uppselt *
Skoðað: 25
Aldur | |
---|---|
Fjöldi leikmanna | |
Útgefandi | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar