Skoðað: 22
Stækkaðu safnið þitt af dýragarðskortum í Ark Nova með Zoo Map Pack 1.
Inniheldur 2 tveggja-hliða dýragarðskort, þar sem hvor hlið inniheldur nýjar leiðir til að spila og grunnmyndir af dýragörðum til að kanna. kortin eru: #9 (Geographical Zoo) og #10 (Rescue Station).
Athugið: Þetta er viðbót, og þarf því Ark Nova spilið til að geta notað hana.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar