Ástríkur: Gullsigðin

3.480 kr.

Enn ein bókin í hinum klassíska bókaflokki um Ástrík og Steinrík.

Vörunúmer: 9789935484574 Flokkur:
Skoðað: 3

Sjóðríkur brýtur gullsigðina sína og getur ekki útbúið töfradrykkinn án hennar. Ástríkur og Steinríkur eru gerðir út af örkinni til að útvega nýja gullsigð af bestu gerð hjá Sigðríki í Lútesíu. En verkstæði hans er lokað og læst. Hvað hefur gerst? Félagarnir fylgja sönnunargögnum sem leiða þá í fang rómverska hersins

Karfa
;