Azul Duel

5.650 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 30-45 mín.
Höfundur: Michael Kiesling

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: PBGNMG60160 Flokkur: Merki:
Skoðað: 54

Skreytið hið stórkostlega þak hallarinnar. Mun það taka sig betur út á daginn, eða á nóttunni? Azul Duel býður ykkur að spila með ljósið og andstæður.

Sérhönnuð tveggja-manna útgáfa sem inniheldur tærleika og glæsileika upprunalega Azul spilsins, og bætir við það aukavídd þar sem þú ákveður munstrið sem flísarnar verða lagðar í, auk þess að draga þér flísar sem uppfylla þau skilyrði.

Karfa

Millisamtala: 2.750 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;