Backgammon 15" Grænt/rautt/hvítt

11.250 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 30 mín.

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPS22-L1630 Flokkur:
Skoðað: 91

Laglegt backgammon sett, innbyggt í tösku.

Backgammon, eða kotra, er klassískur abstrakt kænskuleikur sem er þúsunda ára gamall. Þrátt fyrir að spilið sé knúið teningum, þá ræðst það að miklu leiti á kænskunni í að ákveða hvaða menn á að færa. Hvor leikmaður hefur 15 menn sem þurfa að vera færðir frá upphafsstaðnum sínum, kringum og síðan út af borðinu. Teningum er kastað í hverri umferð og leikmaðurinn ákveður hvaða menn hann færir á borðinu samkvæmt teningakastinu. Leikmenn geta fangað menn andstæðingsins sem þurfa þá að byrja ferð sína kringum borðið upp á nýtt. Sá sigrar sem kemur öllum sínum 15 mönnum af borðinu á undan hinum.

Á síðari tímum hefur einnig verið bætt við kubb til að „dobbla“ eða tvöfalda veðmálið ef spilað er upp á peninga.

Karfa
  • Qwixx
    Qwixx
    Minus Quantity- Plus Quantity+
    3.150 kr.

Millisamtala: 3.150 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;