Galið fullorðins-partíspil! Bad choices er einskonar samblanda af „Never have I ever“ og UNO. Fullorðinsspil um að læra sprenghlægilegar sögur, leyndarmál, og sannleikskorn um vini þína.
Einfaldar reglur og 300 spjöld ættu að koma ykkur fljótt af stað og endast lengi. Spil sem breytist eftir fólkinu sem þú spilar við. Skapað af sama fólki og hannaði Bad people.
Dæmi um spurningar: „Have you ever woken up next to someone who you didn’t know?“, „Have you ever had a drink thrown in your face?“, „Would you rather win $50,000, than have your best friend win $500,000?“ Auk fleiri spurninga sem mega hreinlega ekki rata í þessa lýsingu.
Inniheldur aukalega drykkjureglur.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar