Tveir birnir eru fastir inn í hunangstunnum en það stoppar þá ekki frá því að hafa gaman af eltingaleik. Leikmenn keppast um að flippa tunnunni sinni eins hratt of þeir geta þannig að tunnan standi upp á endann, en þegar það tekst færist tunnan til vinstri. Spilað er í hring, og ef önnur tunnan nær hinni missir sá leikmaður líf. Svo er haldið áfram.
Þegar allir nema einn leikmaður hafa misst sín líf, stendur sá síðasti uppi sem sigurvegari.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar