Dýfið ykkur í bjórveröld Mikkeler.
Spilið með persónum eins og Homebrewer, Beer Geek, MRC Runner (úr Mikkeler Runnung Club), eða WarPigs Trooper, og klárið skemmtileg, bjór-tengd markmið.
Þið gætuð lent á reitum eins og Flippið flöskunni (e. Flip the Bottle), Flippið Glasamottunni (e. Coaster Flip), Súru Berin (e. Sour Grapes) sem eyða fasteign, Rick Roll, Beer Mile og fleiri.
Spilið inniheldur valtvennu-spil með kunnuglegum aðstæðum úr bjórheiminum, og það er öruggt að eitthvað gerist þegar Beer Geeks rekast á Homebrewers, MRC Runners og WarPig Troopers.
Þið getið sigrað spilið með því að eiga fasteignir, láta vini ykkar fara á hausinn, eða klára markmiðin sem eru á markmiðaspilunum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar