Bezzerwizzer

Rated 4.33 out of 5 based on 9 customer ratings
(9 umsagnir viðskiptavina)

8.930 kr.

Ath. spilið er ekki lengur í framleiðslu.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 12 leikmenn
Spilatími: 45 mín.
Höfundur: Jesper Bülow

Availability: * Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: NOSF3-2500 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 1.528

Heldurðu að þú vitir betur og iðar í skinninu að koma þeirri þekkingu að? Þú færð tækifæri til þess í nýjum spurningaleik og sýna öðrum að þú ert Bezzerwizzer!

Bezzerwizzer er krefjandi og líflegt spurningaspil þar sem reynt er á þekkingu spilara í 20 mismunandi flokkum. En í spilinu græðir þú á að þekkja eigin styrk og veikleika andstæðinga. Meðan á leik stendur geturðu jafnvel nappað uppáhaldsflokkunum þeirra eða svaraðu spurningum sem til þeirra er beint. Síðast en ekki síst, sannur Bezzerwizzer er sá sem getur svarað spurningum sem mótspilarar hans gátu ekki. Notaðu þekkingu, taktík og vélabrögð til að ná markmiðum þínum.

Í Bezzerwizzer eru 3.000 spurningar í 20 mismunandi flokkum.

Íslendingar leggja þekkingu sína að veði í spilinu Bezzerwizzer – Góð skemmtun með þekkingu að vopni!

Karfa

Millisamtala: 4.150 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun