BLÆTI er stranglega bannað einstaklingum undir 18 ára.
Spilið gengur út á að lýsa spjöldunum hljóði og leik. Athugaðu að þú mátt bara nota höfuðið til að leika og mynda hljóð — án þess að nota orð.
Spilið inniheldur 73 spil sem tengjast kynlífi, glæpum og öðrum dónaskap.
Einfalt að spila:
- Settu spilin á borðið í stokk.
- Liðin skiptast á að gera. Annar liðsfélaginn dregur spil, hinn giskar.
- Hvert lið fær mínútu til að ná eins mörgum spjöldum og þau geta.
- Rétt svar gefur eitt stig. Mínus eitt stig, ef þú segir pass.
- Þegar stokkurinn klárast eru stigin talin og liðið með flest stig vinnur leikinn
Það má ekki: leika með skrokknum, nota orð, teikna.
Það má: nota hljóð, leika með höfðinu.
Notaðu síma eða klukku til að taka tímann.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar